Æfingar falla niður
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
01.02.2013
kl. 14.50
Vegna Króksblóts munu allar æfingar falla niður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki bæði í dag, föstudag og á morgun laugardag.
Fleiri fréttir
-
Hljóp í 33 klukkustundir
Bakgarðshlaupið í Heiðmörk var ræst sl. laugardag 20. september á slaginu klukkan níu og er hlaupinn 6,7 km hringur á hverjum klukkutíma þar til einn stendur eftir sem sigurvegari. Hringurinn er ræstur á heila tímanum og ræðst hvíld keppanda eftir því hvað þú ert fljótur að hlaupa hringinn.Meira -
Tekist á um ágæti virkjana í Skagafirði
Í Speglinum á Rás2 Ríkisútvarpsins var á föstudaginn sagt frá því að deilur um virkjanir í skagfirskum jökulsár hafi blossað upp í kjölfarið á því að Jóhann Páll umhverfisráðherra lagði til að virkjunarkostir í Héraðsvötnum yrðu færðir í biðflokk í stað verndarflokks. Meirihluti sveitarstjórnar vill virkja en Vinstri græn og óháð leggjast gegn því.Meira -
Grindhvalur fannst á óvæntum slóðum
Feykir fékk á föstudagskvöldið upphringingu þar sem tilkynnt var um óvanalegan hvalreka og myndir af hvalnum fylgdu í kjölfarið. Umsvifalaust var send fyrirspurn á Náttúrustofu Norðurlands vestra og það kom í ljós að þar vissu menn um hvalrekann en um var að ræða grindhval sem þótti svo sem ekki heyra til tíðinda. Það sem kom þó á óvart var staðsetningin.Meira -
Kotasæluvefja og baunapylsur | Feykir mælir með
Í tbl. 23 á þessu ári var Feykir að mæla með tveimur girnilegum uppskriftum frá vinkonu okkar Berglindi Hreiðarsdóttur sem er með heimasíðuna Gotteri og gersemar. Var á þeim tíma ekki búin að prufukeyra þá og er ekki enn.... en það hlítur að styttast í að ég gefi mér tíma í það enda virka þeir auðveldir í framkvæmd og efast ekki um að þeir eigi eftir að vera bragðgóðir.Meira -
Örnám, einstakt tækifæri | Aðsend grein
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 21.09.2025 kl. 12.33 oli@feykir.isÞann 15. september komu saman rektor Háskólans á Hólum ásamt deildarstjórum, prófessor, gæðastjóra og kennslustjóra með fulltrúum Háskólafélags Suðurlands, SASS og atvinnugreinum á Suðurlandi til vinnufundar um samstarf á nýrri nálgun í háskólamenntun, þróun örnáms á háskólastigi.Meira