Ætla að breyta verslunarhúsnæði í hárgreiðslustofu
feykir.is
Skagafjörður
24.09.2010
kl. 08.30
Byggingar- og skipulagsnefnd Skagafjarðar hefur samþykkt erindi eigenda Aðalgötu 6 á Sauðárkróki þess efnis að breyta notkun þess hluta hússins sem nýttur hefur verið sem verslunarhúsnæði í hárgreiðslustofu.
Áður var Blóma og gjafabúðin til húsa í Aðalgötu sex en hún flutti nýverið.