Áfram bjart veður

Sólin heldur áfram að skína og við trúum því að vorið sé komið. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og víða björtu veðri.
10-18 m/s og skýjað með köflum um hádegi, hvassast á annesjum. Heldur hægari og léttir til á morgun. Hiti 2 til 7 stig að deginum.

Fleiri fréttir