Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir norðvestan 8 – 15 og dálitlum éljum. Hiti verður á bilinu núll til fimm gráður. Gert er ráð fyrir að heldur lægi með kvöldinu. Hvað færð á vegum varðar þá er skemmst frá því að segja að greiðfært er á öllum helstu leiðum.

Fleiri fréttir