Áfram kalt

Spáin gerir ráð fyrir norðan 10-15 m/s og él, en heldur hægari upp úr hádegi. Gengur í norðvestan 10-18 í nótt með snjókomu, en minnkandi suðaustan átt á morgun og styttir upp. Frost 3 til 12 stig, kaldast í innsveitum.

Fleiri fréttir