Alexandersflugvöllur aðeins opinn áætlunarflugi

Flugstoðir hafa tilkynnt sveitarfélaginu Skagafirði að vegna sparnaðarráðstafanna verði þjónustustig á Alexandersflugvelli lækkað. Frá 1. apríl næstkomandi verður þjónustutími flugvallarins styttur og miðaður við áætlanaflug.

Þá verður þjónusta við sjúkra- og neyðarflug óbreytt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir