Allir að kjósa Óskar Pál
Skagfirðingurinn Óskar Páll Sveinsson á lag í undankeppni Evrovision en fyrsti hluti undankeppninnar fer fram annað kvöld. Lag Óskars Páls er flutt af fyrrum barnastjörnunni Jóhönnu Guðrúnu en saman eru þau koktell sem ekki klikkar. Hugsanlega er komið að árinu sem við vinnum Evrovision. Hugsið ykkur hátíðarhöldin þá. Kreppa hvað?
Lagið má heyra hér