Allt á Rúi og Stúi í Leikborg

Hópurinn á æfingu

 Ekki að það séu beint nýjar fréttir en í þetta skiptið eru þetta góðar fréttir því Leikfélag Sauðárkróks æfir nú af fullum krafti barnaleikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Örn Hilmarsson og Örn Alexandersson.
 leikfélag bergsteinn og bæjarstjórinnLeikritið fjallar um þá félaga Rúa og Stúa sem eiga undraverða vél sem gerir næstum hvað sem er – þangað til hún bilar.  Þeir sem geta ekki beðið eftir frumsýningu 25. október geta fylgst með gangi mála á www.skagafjordur.net/ls

Fleiri fréttir