Allt í hakki

Eins og tryggir lesendur vefsins hafa sjálfsagt tekið eftir, hefur vefurinn verið í algjöru lamasessi síðustu tvo sólarhringa. Tókst óprúttnum aðilum að hakka vefinn.  Af þessum sökum hefur ekki verið hægt að setja inn fréttir. Nú ætti allt að vera komið í lag og vonandi að þessir tölvuþrjótar finni sér eitthvað þarfara við tímann að gera!

Fleiri fréttir