Ánægður með Sauðárkróksbakarí
feykir.is
Skagafjörður
17.08.2011
kl. 13.34
Thomas Wenzl var á ferðinni á Íslandi á dögunum og kom á ferð sinni við á Sauðárkróki. Það er óhætt að segja að hann Thomas f fór héðan ánægður þar sem hann tók mynd af bakaríinu, og setti á Fésbókarsíðuna sína með eftirfarandi texta. „ISLAND 2011 Best bakkari in Iceland with the friendliest staff ever!“ Eða besta bakarí á Íslandi með vinalegasta starfsfólki sem finnst.
