Annar bekkur í Áka heimsókn
2. bekkur SK í Árskóla heimsótti nýlega Bílaverkstæðið Áka og fékk höfðinglegar móttökur. Á heimasíðu Árskóla segir að ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu bílinn. Margt spennandi og áhugavert bar fyrir augu.
Krakkarnir fengu bílabæklinga að gjöf og gamla bók á rússnesku um Lödur