Antonio Navarro í Hofsóskirkju nk. laugardag

Spænski tenórinn Antonio Navarro mun syngja í Hofsóskirkju ásamt Jóni Sigðurði Eyjólfssyni og gestum næstkomandi laugardag, 9. ágúst kl. 20:30.

Spænskar og suður-amerískar aríur og tregasöngvar í bland við íslensk sönglög. Enginn aðgangseyrir.

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir