Árekstur á gatnamótum

Árekstur varð á gatnamótum Skagfirðingabrautar og Hegrabrautar rétt fyrir hádegi í dag.
Við áreksturinn valt annar bílinn á hliðina en var fljótlega reistur við aftur. Ekki urðu teljandi meiðsl á mönnum.

Fleiri fréttir