Árshátíð unglingastigs Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Uncategorized
02.12.2010
kl. 16.14
Mikið fjör var á fjölum Bifrastar í gær er 8. og 9. bekkingar Árskóla héldu árshátíð sína með stórskemmtilegum atriðum. En þar sem þú mátt alls ekki missa af þessu eru tvær sýningar fyrirhugaðar í dag kl. 17:00 og 20:00.
Stórskemmtileg atriði frá 8.-9. bekk:
8. NN sýnir Dagur á Sauðárkróki
8. ÓH sýnir Innlit á fréttastofu
9. KK og 9. sýna KM Árstíðirnar fjórar
Miðapantanir í síma 453-5216 milli kl. 14:00 – 20:00.
Miðaverð:
Fullorðnir kr. 1500,-
Grunnskólanemendur kr. 1000,-
Börn á leikskólaaldri kr. 500,-
Vinsamlegast athugið að ekki eru tekin kort.