Árskóli einn þriggja skóla í úttekt

Árskóli á Sauðárkróki er einn þriggja grunnskóla sem valdir hafa verið af hálfu mennta- og menningarmálaráðuneyti til þess að gangast undir svokallaða ytri úttekt.

Alls bárust 38 umsóknir frá 17 sveitarfélögum um að komast í þessa úttekt sem mun fara fram á tímabilinu október til desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir