Ásmundur, Halla og Stefán Vagn í efstu þremur hjá Framsókn

Listafólk Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.
Listafólk Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Um helgina fór fram tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins á Bifröst í Borgarfirði. Þar var samþykkt að Ásmund­ur Ein­ar Daðason, fyrr­ver­andi alþing­ismaður, muni skipa efsta sæti á lista Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi í næstu alþing­is­kosn­ing­um.

Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, fjár­mála­stjóri í Bol­ung­ar­vík sit­ur í öðru sæti list­ans og Stefán Vagn Stef­áns­son, bæj­ar­full­trúi og yf­ir­lög­regluþjónn á Sauðár­króki í því þriðja. Annars er listi Fram­sókn­ar­flokks­ins í Norðvest­ur­kjör­dæmi svona:

1. Ásmund­ur Ein­ar Daðason, Borg­ar­nesi
2. Halla Signý Kristjáns­dótt­ir, Bol­ung­ar­vík
3. Stefán Vagn Stef­áns­son, Sauðár­krók­ur
4. Lilja Rann­veig Sig­ur­geirs­dótt­ir, Borg­ar­byggð
5. Guðveig Anna Eygló­ar­dótt­ir, Borg­ar­nesi
6. Lilja Sig­urðardótt­ir, Pat­reks­fjörður
7. Þorgils Magnús­son, Blönduósi
8. Ey­dís Bára Jó­hanns­dótt­ir, Hvammstanga
9. Ein­ar Guðmann Örn­ólfs­son, Borg­ar­byggð
10. Jón Árna­son, Pat­reks­firði
11. Heiðrún Sandra Grett­is­dótt­ir, Dala­byggð
12. Gauti Geirs­son, Ísaf­irði
13. Krist­ín Erla Guðmunds­dótt­ir, Borg­ar­nesi
14. Jó­hanna María Sig­munds­dótt­ir, Borg­ar­byggð
15. Elsa Lára Arn­ar­dótt­ir, Akra­nes
16. Elín Sig­urðardótt­ir, Stykk­is­hólmi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir