Átaksverkefni um eflingu loðdýraræktar í Skagafirði

Á síðasta fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar kynnti Áskell Heiðar samstarf sveitarfélagsins Skagafjarðar við íslandsstofu og landssamband loðdýrabænda um kynningu á Íslandi sem ákjósanlegum kosti til uppbyggingar á minkarækt.

Verkefnið hefur nú staðið í rúmt ár og á þeim tíma hefur Skagafjörður verið kynntur sem ákjósanlegur valkostur til uppbyggingar á minkarækt bæði fyrir dönskum og hollenskum minkabændum.

Fleiri fréttir