Atvinnupúlsinn 6. þáttur
feykir.is
Skagafjörður
14.12.2017
kl. 15.47
Það er met í sölu á steypu hjá Steypustöð Skagafjarðar, sem sýnir glögglega að hjól atvinnulífsins snúast á svæðinu. Í 6. þætti Atvinnupúlsins, sem sýndur var á N4 í gær, er rætt við framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og farið í heimsókn til Steypustöðvar Skagafjarðar, Stefnu, Gestastofu sútarans, rækjuverksmiðju Dögunar og Kjarnans, sem hýsir ýmis þjónustufyrirtæki Kaupfélags Skagfirðinga.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.