Bændamarkaðurinn á Hofsósi fellur niður

Ákveðið hefur verið að hætta við bændamarkaðinn sem halda átti laugardaginn 8. ágúst í Pakkhúsinu á Hofsósi sökum COVID-19. Kemur þetta fram á Facebooksíðunni Matarkistan Skagafjörður.

/SHV

Fleiri fréttir