Bangsi heim
feykir.is
Skagafjörður
20.11.2008
kl. 14.28
Á Náttúrustofu Norðurlands vestra í dag verður með formlegum hætti tekið á móti hvítabirninum sem felldur var á Þverárfjalli í sumar. Hefur hann fengið góða meðferð hjá fagmönnum sem stoppuðu dýrið upp einkar glæsilega og prýðir hann nú Náttúrustofuna.
Þann 29. nóvember verður jólatréð tendrað á Pósthústorginu og gefst þá almenningi kostur á að berja bjarndýrið augum á Náttúrustofunni.