Barkastaðasel verður lögbýli
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
22.01.2009
kl. 13.49
Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að verða við ósk Benedikts Ragnarssonar um stofnun lögbýlis í Bakrastaðaskógi undir heitinu Barkastaðasel
Var lagt til að erindið yrði samþykkt með teknu tilliti til skipulaps- og búrekstarstöðu nálægra jarða.
Þá var lagt til fram og samþykt endurskoðun á aðalskipulagi Húnaþings vestra í landa Bessastaða í Húnaþingi vestra þar sem Flugstöður hyggjast reisa mastur. Frestur til athugasemda vegna mastursins rann út þann 4. janúar sl. en engar athugasemdir bárust.