Besti heimsækir kvikmyndagerðarnema - FeykirTV
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
15.04.2013
kl. 11.00
Kvikmyndatökustjórinn Bergsteinn Björgúlfsson var gestakennari hjá kvikmyndagerðanemum við FNV sl. föstudag. Bergsteinn er einn færasti kvikmyndatökustjóri landsins, margverðlaunaður, en í starfi hans felst að vera yfirmaður allra sem vinna að myndatökum, lýsingu og þess háttar. Bergþór var á staðnum og tók upp fyrir FeykiTV.
http://www.youtube.com/watch?v=qVFUfG5qgWo
