Bleikur dagur og síðan vetrarfrí

Í dag mæta nemendur og kennarar í Árskóla í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt til þess að minna á átakið gegn krabbameini. Eftir daginn í dag halda nemendur síðan í vetrarfrí og geta sofið út, slæpst og leikið sér fram á næsta þriðjudag er skólinn hefst að nýju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir