Breyta á neyðarútgangi í Nestúni 2 - 6

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að ráðast í  framkvæmdir á húsnæði íbúða aldraðra í Nestúni 2-6, breytingar á sal efri hæðar og neyðarútgangi skv. teikningu Argó ehf.
Framkvæmdakostnaði á að mæta  með tilfærslu fjármuna milli liða í fjárhagsáætlun ársins 2008.

Fleiri fréttir