Brotist inn í reiðhöllina Svaðastaðir

Aðfaranótt miðvikudags var brotist inn í reiðhöllina Svaðastaður á Sauðárkróki en innbrotsþjófurinn braut sér leið inn í húið að austan og þaðan inn á skrifstofu þar sem eyðilögð var hurð, rúða brotin og skemmdur sjálfsali. Innbrotsþjófurinn hafði eitthvað í kringum 100 þúsund krónur upp úr krafsinu.

Málið er í rannsókn hjá lögreglunni á Sauðárkróki.

Fleiri fréttir