Brottfluttar Blönduóskonur hittast í Perlunni

Eins og önnur mánaðarmót þá munu brottfluttar Blönduóskonur hittast til skrafs og ráðagerða í hádeginu á laugardaginn kl. 12:00. Og eins og áður þá er fundarstaðurinn í Perlunni.

 

 Í tilkynningu frá konunum segir að þær voni að sem flestar sjái sér færst að mæta.

Fleiri fréttir