Brúin yfir Blöndu verður lokuð vegna viðgerðar

Blöndubrú verður lokuð aðfaranótt föstudags 19.júlí.
Blöndubrú verður lokuð aðfaranótt föstudags 19.júlí.

Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá vegagerðinni.

Athugið: Vegna viðgerðar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi verður lokað aðfaranótt föstudags 19. júlí frá kl 01:00 til 06:30. Starfsmenn okkar verða staðsettir við hjáleiðar til að leiðbeina vegfarendum. Neyðarbílum verður hleypt yfir.

/Fréttatilkynning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir