Brúin yfir Blöndu verður lokuð vegna viðgerðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
17.07.2019
kl. 15.56
Hér fyrir neðan má sjá tilkynningu frá vegagerðinni.
Athugið: Vegna viðgerðar á brúnni yfir Blöndu á Blönduósi verður lokað aðfaranótt föstudags 19. júlí frá kl 01:00 til 06:30. Starfsmenn okkar verða staðsettir við hjáleiðar til að leiðbeina vegfarendum. Neyðarbílum verður hleypt yfir.
/Fréttatilkynning