Búvörulögin samkvæmt lögum að mati Hæstaréttar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
21.05.2025
kl. 18.13
Mbl.is segir frá því að Hæstiréttur sýknaði í dag íslenska ríkið af kröfum Innnes og sneri þannig dómi Héraðsdóms Reykjavíkur við í máli sem kennt hefur verið við búvörulögin. Samkvæmt samþykktu frumvarpi til búvörulaga í mars 2024 voru kjötafurðastöðvar undanþegnar samkeppnislögum. Var lögunum breytt þar sem meirihluti þingmanna taldi einsýnt að nauðsynlegt væri að afurðastöðvum yrði gert kleift að ráðast í hagræðingu.