Alþjóðlegi bjór og pítsudagurinn er í dag

Það er fátt sem getur glatt mann meira, eftir langan vinnudag, en að fá sér góða pítsu með góðum bjór, þvílík tvenna. Það sem gerir daginn í dag ennþá skemmtilegri er að það er landsleikur í imbakassanum og til að fullkomna allt þá væri nú ekki verra ef að strákarnir okkar myndu vinna leikinn. Held einmitt að fjölmargir landsmenn eigi eftir að halda uppá þennan dag án þess að vita af því því það fylgir svo oft fótboltaleikjum að vera í góðra vinahópi, panta sér pítsu og fá sér bjór.

 

Njótum dagsins 

Sigga sigga sigga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir