Contalgen Funeral á túr - FeykirTV

Hljómsveitin Contalgen Funeral fer á túr um helgina. Mun hljómsveitin spila á Laugarbakka í kvöld, Blönduósi og Skagaströnd á föstudaginn og á Sauðárkróki á Sunnudag. Feykir TV kíkti í æfingu hjá krökkunum og spurði þau út í Airwaves sem fram fór á dögunum og einnig fyrirhugaða tónleikaferð.

http://www.youtube.com/watch?v=w7wVtUai90Y&feature=youtu.be

Fleiri fréttir