Dalvík skal það vera

Nú er það orðið ljóst að Skagfirðingar munu mæta Dalvíkingum  í 1. umferð Útsvars en viðureignin mun fara fram í Sjónvarpssal föstudaginn 12. nóvember næst komandi.

Lið Skagafjarðar skipa þau Rúnar Birgir Gíslason, Eyþór Árnason og Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir.  Lið Dalvíkur mun vera óbreytt frá fyrra ári og er gríðarlega sterkt. Stóra spurningin er hvort þau eigi eitthvað í frændurna úr Blönduhlíðinni og Vordísina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir