Dregur framboð sitt til baka

 Arnheiður Hjörleifsdóttir tilkynnti í síðustu viku að hún hygðist taka þátt í prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Af persónulegum ástæðum hefur hún nú ákveðið að draga framboð sitt til baka.

Fleiri fréttir