Eitt starf á starfatorgi
Á nýrri heimasíðu Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra kemur fram að aðeins eitt starf er laust til umsóknar á svæðinu, í það minnsta bara eitt sem auglýst er þar inni. Er þar um að ræða starf sjúkraliða á Sæborg dvalarheimili aldraðra á Skagaströnd.
Síðuna má skoða hér.