Ekki allt svart

Eins og vænta má hefur Covid-19 veirufaraldurinn haft mikil áhrif á ferðaþjónustu í landinu enda mikið um afbókanir og fáir á ferðinni. Þetta er erfiður baggi fyrir ferðaþjónustuna en menn mega samt ekki afskrifa hana eins og fram kemur í viðtali Karls Eskils Pálssonar við Arnheiði Jóhannsdóttur, framkvæmdastjóra Markaðsstofu Norðurlands, á sjónvarpsstöðinni N4. „Það er ekki allt svart og menn sjá tækifæri í þessu líka,“ segir Arnheiður.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir