Engin vinafundur í ár

Byggðaráð Skagafjaraðr hefur ákveðið að afþakka heimboð danska vinarbæjarins Køge sem fara átti fram dagana 13. - 15. maí n.k.

Var heimboðið afþakkað sem liður í sparnaðarleiðum sem unnið er að í  endurskoðun fjárhagsáætlunar. Ein þeirra sparnaðarleiða sem ákveðnar hafa verið er að senda ekki  fulltrúar á vinabæjamót til Køge í Danmörku í vor.

Fleiri fréttir