Er búin að læra leikmannaskrá Tindastóls samviskusamlega

María við gamla rólóvöllinn á Sauðárkróki. MYND GG
María við gamla rólóvöllinn á Sauðárkróki. MYND GG

María Neves tók nýverið við starfi sem deildarstjóri þróunar, miðlunar og menningar hjá sveitarfélaginu Skagafirði. Feykir hafði samband við Maríu og fékk aðeins að kynnast þessum nýja innflytjanda á Sauðárkróki. Hún var nefnilega innflutt frá Portúgal þegar hún var ungabarn eins og hún kemst sjálf að orði, alin upp á Vestfjörðum þar sem hún bjó til 16 ára aldurs. Suðvesturhornið tók síðan við af Vestfjörðunum þar sem hún bjó lengst af á Akranesi eða þangað til í fyrra þegar hún fékk frábært atvinnutækifæri á Akureyri. „Þá seldum við hjónin íbúðina okkar, settum búslóðina í kassa, allt upp í bíl og brunuðum norður.“ Frá Akureyri lá síðan leiðin á Sauðárkrók í lok apríl á þessu ári og líkar þeim vel.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir