Er vinnustaður bara hugarástand? - Vefráðstefna SSNV

Næstkomandi fimmtudag, 27. febrúar klukkan 10:00, stendur SSNV fyrir vefráðstefnu um möguleika dreifðra byggða þegar kemur að svokölluðum skrifstofusetrum (e. coworking space). Vefráðstefna þessi er hluti af verkefninu Digi2Market sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun.

Áhugasömum er bent á að skrá sig á slóðinni https://forms.gle/cMrVUtZjo1BBHXM99. Sendar verða út nánari upplýsingar til þeirra sem skrá sig á viðburðinn á það netfang sem gefið er upp við skráningu. Hægt verður að senda inn spurningar á slóðinna https://app.sli.do/event/svyns6y6.

Erindi á ráðstefnunni flytja:
Unnur Valborg Hilmarsdóttir - SSNV
Heiðar Mar - Coworking Akranes
Skarphéðinn Berg Steinarsson - Ferðamálastofa
Tryggvi Hjaltason - CCP

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir