Erindi á Hátíð hafsins frá Hólum

Laufey Haraldsdóttir lektor við ferðamáladeild mun halda erindi á Hátíð hafsins nú á laugardaginn en á hátíðinni verður röð erinda um mat. Hátið hafsins 2009 verður haldin dagana 6. – 7. júní og er aðalhátíðasvæðið vestur á Granda, við Sjóminjasafnið.
 Laufey hefur sérhæft sig í mat og ferðaþjónustu en erindi hennar verður flutt klukkan 13:30 og fjallar um nýjan norrænan mat.

Fleiri fréttir