Eru tvö sveitarfélög á Norðurlandi vestra það sem koma skal?

Nefnd sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga leggur til fyrir Norðurland vestra að sveitarfélögin í Húnavatnsýslum sameinist annars vegar og sveitarfélögin tvo í Skagafirði hins vegar.

Verði þessar tillögur að veruleika munu á Norðurlandi vestra standa eftir tvö sveitarfélög í stað 7 eins og staðan er í dag.

Fjallað verður um tillögurnar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem nú stendur á Akureyri.

Fleiri fréttir