Eru tvö sveitarfélög á Norðurlandi vestra það sem koma skal?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.09.2010
kl. 11.51
Nefnd sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga leggur til fyrir Norðurland vestra að sveitarfélögin í Húnavatnsýslum sameinist annars vegar og sveitarfélögin tvo í Skagafirði hins vegar.
Verði þessar tillögur að veruleika munu á Norðurlandi vestra standa eftir tvö sveitarfélög í stað 7 eins og staðan er í dag.
Fjallað verður um tillögurnar á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem nú stendur á Akureyri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.