Evrópuverkefni í boði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.11.2008
kl. 11.30
Á heimasíðu SSNV er sagt frá því að Íslenskum aðilum standi til boða þátttaka í fjölda áætlana ESB 2007-2013. Meðal áætlana má nefna Menningaráætlun, Menntaáætlun, Ungmennaáætlun, Jafnféttis og vinnumálaáætlun, Norðurslóðaáætlun ofl.
Yfirlit yfir einstaka áæltlanir ásamt íslenskum tengiliðum má nálgast á heimasíðu SSNV auk þess sem atvinnuráðgjafar SSNV atvinnuþróunar veita nánari upplýsingar um evrópuverkefni.