Fákaflug 2014 - skráning
Fákaflug 2014 verður haldið dagana 9.og 10.ágúst nk. á Vindheimamelum í Skagafirði. Keppt verður í A og B-flokk, barna-, unglinga- og ungmennaflokki. Sérstök forkeppni þar sem eru tveir til þrír inná. Einnig verður keppt í tölti.
Skràning lýkur mánudaginn 4. æagúst kl. 18.00 og eiga skráningar að berast á barbara.wenzl80@gmail.com
Skráningargjald er 3.500.-
/Fréttatilkynning
