Ferðasumarið góða

dæliMikil aukning ferðamanna varð vart í sumar á Norðurlandi vestra og sumarið eitt það besta í ferðaþjónustunni. Sigrún Valdimarsdóttir ferðaþjónustubóndi í Dæli í Vestur-Húnavatssýslu telur að kreppan hafi haft góð áhrif á ferðaþjónustuna sérstaklega á erlenda ferðamenn.

Þetta kemur fram á Norðanátt.is en þar eru lagðar nokkrar vangaveltur fyrir Sigrúnu.

Sjá HÉR

Fleiri fréttir