Fermist í hvítum blúndukjól og Jordans skóm
Arney Nadía Hrannarsdóttir býr á Skagaströnd og foreldrar hennar eru Alexandra Ósk Guðbjargardóttir og Hrannar Baldvinsson. Sr. Guðni Þór Ólafsson sér umferminguna sem verður í Hólaneskirkju þann 8. júní.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Startup Landið – hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.07.2025 kl. 17.10 oli@feykir.isNú er opið fyrir umsóknir í Startup Landið, sjö vikna viðskiptahraðal sem ætlaður er frumkvöðlum og nýsköpunarverkefnum á landsbyggðunum. Á heimasíðu SSNV segir að Hraðallinn hefjist 18. september og lýkur með lokaviðburði 30. október þar sem þátttakendur kynna verkefni sín.Meira -
Lukkuklukkur klingdu á klikkuðum tónleikum
Það var heldur betur stuð og stemmari á tónleikunum Græni Salurinn sem fóru fram í Bifröst á Sauðárkróki föstudaginn 27. júní síðastliðinn. Að sögn Guðbrandar Ægis Ásbjörnssonar, sem er einn forvígismanna tónleikanna, þá var rúmlega fullt hús eða um það bil 110 gestir. Þeim var boðið upp á fjölbreytta og ferska tónlistarveislu en um 30 flytjendur stigu á stokk en alls voru atriðin ellefu talsins.Meira -
Hafnarframkvæmdir fyrirferðarmiklar á Skagaströnd
„Það eru ýmsar framkvæmdir á döfinni í sumar,“ sagði Alexandra, sveitarstjóri Skagastrandar, þegar Feykir spurðist fyrir um helstu verkefni sveitarfélagsins í sumar og til lengri tíma litið. „Stærstu verkefnin tengjast Spákonufellshöfða og Skagastrandarhöfn.“Meira -
Búið að finna aðalleikarann í Bless, bless Blesi
„Það er margt í mörgu,“ sagði einhver eldklár. Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í vikunni um óvenjulega fjáröflun sem tengist stóru sjónvarpsþáttaverkefni sem tekið verður upp í Skagafirði næstu vikurnar. Serían gerist m.a. á Landsmóti hestamanna og til að allt verði sem best lukkað þarf góðan hóp fólks til að sitja í áhorfendastúkunni á Hólum. En hvaða þættir eru þetta? Feykir forvitnaðist örlítið um sjónvarpsseríuna Bless, bless Blesi.Meira -
Stefnt á að hefja nám í matvælaiðn við FNV í haust
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.07.2025 kl. 12.18 oli@feykir.isFjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur undanfarið, í samstarfi við Kaupfélag Skagfirðinga, unnið að nýrri námsbraut í matvælaiðn. Í tilkynningu á vef skólans segir að brautin sé 60 einingar og ljúka nemendur námi á 2. þrepi framhaldsskólastigs.Meira