FISK Seafood eykur hlut sinn í Iceland Seafood International
Vísir.is segir frá því að FISK Seafood hafi sl. miðvikudag keypt 90 milljónir hluta í Iceland Seafood International fyrir tæplega hálfan milljarð króna. Hækkaði gengi bréfa í félaginu um fjögur prósent í kjölfar viðskiptanna.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Íbúafundir vegna sameiningar verða um miðjan október
Samstarfsnefnd um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar boðar til íbúafunda í Dalabúð í Búðardal þriðjudaginn 14. október kl. 17-19 og í Félagsheimilinu Hvammstanga 15. október kl. 17-19. Þá gefst íbúum sveitarfélaganna tækifæri til að hafa áhrif.Meira -
„Í mínum augum var jafn sjálfsagt að læra að sauma föt og að elda mat“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 04.10.2025 kl. 14.32 klara@nyprent.isSigurveig Dögg, kölluð Siva er frá Ökrum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu. Útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Ísland sárið 1998, flutti þá á Sauðárkrók og var svo heppin að finna þar lífsförunaut sem heitir Jóhann Sigmarsson. Saman eiga þau unglingspiltinn Sigmar Þorra og heimili sem inniheldur takkaskó, bómullargarn, fótbolta, lopa, fótboltabúninga, útsaumsgarn, java, körfuboltaskó, saumavél, dómarabúninga, tvinna, keppnisbúninga, efni, fótboltasokka… og var búið að segja garn?Meira -
Það sem afi minn vildi aldrei tala um | Eyþór Árnason skrifar
Er einhver ástæða til að rifja upp atburð sem gerðist fyrir 245 árum? Því má svara með annarri spurningu: Því ekki það? Fimm menn týndu lífi á Kili árið 1780. Örlög þeirra og eftirmál öll mörkuðu djúp spor hjá mörgum ættmennum þeirra allt fram til þessa dags.Meira -
Stoltust að vera á undan KS að eima vín úr mysu
Það er hægt að komast þannig að orði að það sé full vinna að fylgjast með Brúnastaðafjölskyldunni í Fljótum. Það er óhætt að segja að þar er nýsköpun, framkvæmdir og hugmyndaflæði aðeins meira en gengur og gerist annarsstaðar. Nýjasta afurðin frá Brúnastöðum er að líta dagsins ljós en það eru snafsar unnir úr geitamysu.Meira -
Spjall um spjöll á spjalli | Leiðari 37. tölublaðs Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 03.10.2025 kl. 16.30 oli@feykir.isÞað hefur verið minnst á það áður í leiðurum Feykis að leiðaraskrifin taka stundum á taugarnar enda vill það þannig til að þau eru með því síðasta sem skrifað er í blaðið hverju sinni. Sjálfur hef ég það vanalega á stefnuskránni að skrifa leiðarann helgina áður en blaðið kemur út en blaðið fer í prentun á mánudagseftirmiðdegi og ég hef ekki tíma til að skrifa leiðarann þá. Því er stefnan vanalega sú að klára þetta lítilræði við fyrsta tækifæri hverja helgi en það plan endar vanalega í einhverju stresskasti á sunnudagskvöldiMeira