Fjallabyggð undir heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra

Fjallabyggð mun nýta sér þjónustu heilbrigðiseftislits Norðurlands vestra en fyrir sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar í sveitarfélagið Fjallabyggð. Sótti Siglufjörður þjónustuna til Norðurlands vestra en Ólafsfjörður til Akureyrar.

Fleiri fréttir