Fjáröflun - bílaþvottur

Er þetta ekki eitt af því leiðinlegasta sem að maður gerir sjálfur, að tjöruhreinsa og þrífa bílinn að utan... þá er tilvalið að nýta sér þessa flottu fjáröflun sem Barna og unglingaráðið í knattspyrnudeildinni ætlar að bjóða upp á föstudaginn 8. maí. Pantanir fara fram í gegnum þannan link hér eða með að senda tölvupóst á e-mailið fotbolti.unglingarad@tindastoll.is

Í tilkynningunni segir að bíllinn verðir tjöruhreinsaður, sápuþveginn, létt bónaður og mottur þvegnar.

Smábíll kostar - 10.000 kr.

Fólksbíll og jepplingar - 12.500 kr. 

Stærri jeppar - 15.000 kr. 

Þetta er gjöf en ekki gjald... :) 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir