Frambjóðandi á ferðinni
feykir.is
Skagafjörður
15.04.2009
kl. 09.38
Ásbjörn Óttarsson, 1. maðurá lista Sjálfstæðismanna var í morgun á ferð á milli fyrirtækja í öruggri fylgd Binna Júlla.
Ásbjörn kom við á skrifstofu Feykis auk þess að skoða Nýprent á leið sinni í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Ásbjörn og félagar í sjálfstæðisflokknum opnuðu í gær kosningaskrifstofu við Kaupangstorg.