Framhaldsaðalfundur Húnvetningafélagsins

Framhaldsaðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður klukkan 20:00 í kvöld, mánudagskvöldið 29. september næstkomandi í Húnabúð Skeifunni 11 í Reykjavík.

Á dagskrá verður kosninga formanns og stjórnar; tillaga að lagabreytingu og umræða um framtíð húsnæðis félagsins.

Fleiri fréttir