Framkvæmdir við Kvennaskólann á Blönduósi

Smiðir endurnýja þakið á Árbraut 33, við Kvennaskólann á Blönduósi. Mynd/Róbert Daníel Jónsson.
Smiðir endurnýja þakið á Árbraut 33, við Kvennaskólann á Blönduósi. Mynd/Róbert Daníel Jónsson.

Framkvæmdir hafa staðið yfir við Kvennaskólann á Blönduósi undanfarnar vikur þar sem unnið er að endurnýjun á húsum við Árbraut 33 og 35. Húsin verða svo notuð til að hýsa listamenn á vegum Textil listamiðstöðvarinnar í Kvennaskólanum þegar framkvæmdum er lokið.

Meðfylgjandi myndir tók Róbert Daníel Jónsson með flygildi í dag sem sýna smiði endurnýja þakið á Árbraut 33. Fleiru myndir frá Róbert Daníel má skoða á síðu Blönduósbæjar

Framkvæmdir við Kvennaskólann. Mynd/RDJ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir