Framsóknarmenn opna kosningaskrifstofu

Formaður og frambjóðendur á góðri stundu

Framsóknarmenn í Norðvesturkjördæmi opnuðu formlega kosningaskrifstofu sína á Sauðárkróki í gær en skrifstofan er sem fyrr í Suðurgötu 3.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var gestur við opnunina og síðan hélt hann opinn stjórnmálafund á Mæifelli í gærkvöld. Að sögn Viggós Jónssonar verður skrifstofan flokksins opin frá 12 til 19 alla daga fram að kosningum.

Fleiri fréttir